Samstarfsaðilar
STJÓRNANDI VERKEFNIS
Háskóli Íslands
Ísland
Háskóli Íslands (HÍ) er leiðandi stofnun í rannsóknum og menntun á háskólastigi á Íslandi.
Er framsækin mennta- og vísindastofnun, þekt fyrir rannsóknir í alþjóðlegu vísindasamfélagi.
SAMSTARFSAÐILAR
CRES: Miðstöð rannsókna og Evrópufræða - framtíðarviðskipti (CRES-fb)
Ítalía
CRES er evrópsk/alþjóðleg samtök sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni og framkvæma rannsóknir og evrópsk verkefni.
Kauno Simono Daukanto progimnazija
Litháen
Nútímalegur skóli, opinn fyrir breytingum þar sem við sköpum framtíð okkar sjálf.
"Octav Bancila" Listaháskólinn CNAOB
Rúmenía
„Octav Bancila“ Listaháskólinn er talinn vera stærsti listaskóli Rúmeníu sem veitir formlega menntun og þjálfun í listum.
HeartHands Solutions -HESO
Kýpur
Verk og þekkingarsetur sem brúa bilið milli hugmynda og útfærslu.