Háskóli Íslands
Ísland
Menntavísindasvið er aðal stofnun á sviði menntunar og þjálfunar á Íslandi.
Á Menntavísindasviði eru stundaðar fjölbreyttar rannsóknir á sviði menntunar, uppeldis- og þjálfunar í þeim tilgangi að skapa nýja þekkingu í þágu samfélagsins.